Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögfræðingur
ENSKA
legal adviser
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við meðferð umsókna um hæli skal enn fremur, að öllu jöfnu, veita umsækjanda rétt til að dvelja í landinu a.m.k. þangað til ákvörðun ákvörðunaryfirvalds liggur fyrir, veita honum aðgang að túlkaþjónustu til að geta skýrt mál sitt ef yfirvöld taka við hann viðtöl, veita honum tækifæri til að hafa samband við fulltrúa flóttamannafulltrúa Sameinuðu þjóðanna eða einhver önnur samtök sem starfa á hans vegum, veita honum rétt á að fá upplýsingar á viðeigandi hátt um ákvörðun og rétt á rökstuðningi fyrir ákvörðuninni í reynd og að lögum, veita honum tækifæri til að hafa samráð við lögfræðing eða annan ráðgjafa og rétt á að fá upplýsingar um réttarstöðu sína á úrslitastundum meðan á málsmeðferð stendur á tungumáli sem raunhæft er að ætla hann skilji.

[en] Moreover, the procedure in which an application for asylum is examined should normally provide an applicant at least with the right to stay pending a decision by the determining authority, access to the services of an interpreter for submitting his/her case if interviewed by the authorities, the opportunity to communicate with a representative of the United Nations High Commissioner for Refugees (UNHCR) or with any organisation working on its behalf, the right to appropriate notification of a decision, a motivation of that decision in fact and in law, the opportunity to consult a legal adviser or other counsellor, and the right to be informed of his/her legal position at decisive moments in the course of the procedure, in a language he/she can reasonably be supposed to understand.

Skilgreining
1 sá sem hefur lokið embættis- eða meistaraprófi í lögfræði frá viðurkenndum háskóla
2 sá sem hefur lokið BA-prófi í lögfræði (en ekki embættisprófi eða meistaraprófi í greininni); þá BA-lögfræðingur
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/85/EB frá 1. desember 2005 um lágmarkskröfur varðandi málsmeðferðir í aðildarríkjunum við veitingu og afturköllun réttarstöðu flóttamanns

[en] Council Directive 2005/85/EC of 1 December 2005 on minimum standards on procedures in Member States for granting and withdrawing refugee status

Skjal nr.
32005L0085
Athugasemd
Sá sem ber enska starfsheitið ,legal adviser´ hefði langoftast starfsheitið ,lögfræðingur´ á íslensku. ,Lögfræðingur´ er hins vegar víðara hugtak en ,legal adviser´. Ef menn vilja vera nákvæmari er mælt með þýðingunni ,lögfræðilegur ráðgjafi´ (ekki ,lagaráðgjafi´). Þessi athugasemd er færð inn í samráði við Sindra Guðjónsson, lögfræðing þýðingamiðstöðvar (2013).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira